Blue Flower

Kostnaðaráætlanir er gerðar til skipuleggja framkvæmdir, taka ákvarðanir og gera framtíðarplön. Þetta er nauðsynlegt  fyrir húsfélög, húseigendur og fólk í stjórnun húsfélaga til að taka réttar og upplýstar ákvarðanir.

Kostnaðaráætlun er kannski aldrei 100 % rétt en við getum sagt að  nákvæmnin sé +/- 10%  miða við forsendur.

Kostnaðaráætlun er oftast gerð í framhaldi af ástandsskoðun og þegar útboðsgögn eru gerð.

Eins eru kostnaðarmöt gerð til að leysa ágreining við kaup og sölu fasteigna.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.