Ástandsskoðanir


Til að meta ástand eignar vegna: kaups, sölu, eða viðhalds  fasteigna. Þetta er gert til að tryggja hag allar aðila seljanda, kaupanda, verkkaupa, verksala.

Tölvupóstur:   mat@matfasteigna.is          Sími 6503707

Verðskrá

Rakamælum og skoðum hús með tilliti til myglu.
Gerum rannsóknir og tökum sýni og setjum í greiningu ef þess er óskað.

Til hvers ástandsskoðun.  Verðmæti fasteigna er viðhaldið með góðu og reglulegu viðhaldi. Að hafa reglulegt eftirlit á ástandi eignarinnar sparar mikla fjármuni.

Viðhaldsframkvæmdir

  1. Eitt það fyrsta sem húseigandi þarf að gera þegar kemur að viðhaldsframkvæmdum er  að láta meta ástand eignarinnar.
  2. Meta viðhaldsþörf og greina verkþætti framkvæmda og forgangsröðum. Gert með skýrslugerð.
  3. Með þessu getur húseigandi gert sér grein fyrir heildarástandi eignarinnar og tekið upplýstar ákvarðanir um næstu skref,  eða framkvæmdir.
  4. Skýrslunni er skipt upp miða við byggingarhluta: Þak, útveggi, glugga, hurðir,  lagnir, og eins eftir óskum verkbeiðenda.

Möt og ástandsskoðanir eru gerðar af Matsfræðingi, Húsasmíðameistara