Mygla ráðgjöf


Mygla, skoðun, rágjöf

Rannsökum hús vegna myglusvepps.                                        mat@matfasteigna.is

  • Skoðun.        Grunn skoðun farið er skipulega  yfir eignina, eins er farið eftir ábendingum íbúa.
  • Rakamælingar eru gerðar,  ásamt,  tekin  er prufa  ef grunur er um myglusvepp.
  • Hægt er að óska eftir  minnisblaði,  þar sem helstu atriði eru tíunduð.
  • Grunn skoðunin kostar kr. 45.000- með vsk  Fyrir hús undir 150 fermetrum, Stærri eign tilboð eða tímavinna.
  • Prótín sýni 1500-
  •  Minnisblað 22.000 –
  • Hægt er að biðja um nákvæma skoðun og senda sýni í rannsókn  (verkbeiðni). Tímavinna.
  • Hús yfir 140 fermetrum og atvinnuhúsnæði er háð samkomulagi.
  • Hægt er að panta  hitamyndir  til að finna daggarmörk innanhúss og einangrun.
  • Gefum ráð og leiðbeiningar um hreinsun húsa
  • ———————————————————————————————————————–
    • Þjálfun og nám vegna myglusvepps:
    • Nám við Háskólann í Reykjavík.
    • Endurmenntun Háskóla Íslands, þjálfun og reynsla við skoðanir frá árinu 2007.
    •  Eins byggjum við á WHO , Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni.
    • Samkvæmt WHO veldur mygla áhættu vegna heilsu hvort sem hún er í dvala, dauð eða virk og því er mælst til að fjarlægja hana úr íbúðarrýmum.
  • ——————————————-
  • Gerum ennfremur,  eftirfarandi:
  • Gerum tillögur um breytingar á húsum, til að koma í veg fyrir raka myndun svo að kjöraðstæður eða góð  skilyrði skapist ekki  fyrir myglusvepp.  Hægt er að fá ráðgjöf um hvort hætta sé á myndun myglusvepps.